Til þess að gefa verð og láta rétta loftsíu, þá þurfum við að gefa upplýsingar um stærð og gerð.

Oft dugar að vera með týpuna af kerfinu, en fyrir stærri kerfi þá eru oftast notaðar staðlaðar stærðir.

Þéttleiki loftsíunnar: til eru margir þéttleikar en algengast er skv. eldri staðli EU7 og EU5. Oft er hægt að sjá þetta á lit síunnar, þá er bleik loftsía en EU5 er oft hvít á lit.

Hæð: Hæð loftsíunnar

Breidd: Breidd loftsíunnar

Dýpt: Dýpt / Lengd loftsíunnar

Þvemál ramma: Rammin (header á myndinni), er þvermálið á rammanum. Algengt stærð eru 25 mm.

Fjöldi vasa (tölur á mynd): Með fleirir vasa er hægt að taka meira af óhreinindum, en fjöldi vasa fer líka eftir stærð síunnar.

Senda fyrirspurn um loftsíu

    [honeypot honeypot-31]