Gæði á loftsíum skiptir gríðarlega miklu máli:
- Vottaðar af Eurvent
- Lægri orkunotkun – og sparnaður
- Lægri hljóð í loftræstikerfum
- Lengri endingartími
- Virk loftsíun – raunveruleg og uppgefin loftsíun
- Betri virkni loftræstikerfa
MANN+HUMMEL selur Eurovent vottaðar vörur.
Eurovent eru sjálfstæði samtök sem kæli- og loftræstifyrirtæki geta tekið þátt í með það að leiðarljósi að vera óháður aðili til að votta vörur.

Eurovent vottun er gerð til þess að hjálpa þér að treysta að loftsían sé eins og hún sé gefin út fyrir að vera. Eurovent er sjálftstæð og óháð vottun á síum, ekki bara á framleiðanda heldur þarf að prófa og votta hverja síðu.
Gerðar eru kröfur til fyrirtækja um að þau séu bjóði ePM10, ePM2.5 and ePM1 filters samkvæmt ISO 16890 hjá þriðja aðila. Loftsíurnar eru valdar með slembi úrtaki og prófarðar samkvæmt fullyrðingum framleiðandans.
Vottun Eurovent er hægt að treysta en auk þess getur þú kannað hvaða síur hafa verið vottaðar með því að smella hérna.
Ekki er nóg að fyrirtæki hafi látið votta 1-2 loftsíur og kalla þar með vottuna heldur þarf að votta síuflokkinn.
Orkusparnaður
Áhersla hefur verið lögð á orkusparnað og státar fyrirtækið af því að bjóða meira af A+ orkusparandi loftsíur en nokkur annar framleiðandi. Með orkusparandi loftsíum er lengri endingartími og léttara álag á öll tæki, sem lengir jafnframt líftíma búnaðar með því að þurfa ekki að keyra í gegnum loftsíur með mikili loftmótstöðu.