Showing the single result

Flatsía M5 492x492x46

Flatsíur
Stærð:492x492x46
Þéttleiki:M5
Hámarksafköst:1375m3/klst


Flatsíur eða Panelsíur eru flatar loftsíur sem eru mikið notaðar í loftræstikerfum.  Flatsíur eru oftast fyrstu síurnar eða forsíur sem eru notaðar oftast til að verja fínsíur. Loftsíurnar eru til í fjölmörgum stærðum. Algengasta þykkt á flatsíum er annað hvort 48 or 96 mm Rammi: Ramminn getur getur verið úr pappa, plasti, stáli eða syntetísku efni (polyester). Algengast er í dag að taka ramma úr polyester, sem er bæði sterkt, rakaþolið og létt. Þéttingar: Polyester þéttingar. Efni í síu: Endingar gott synteískt efni. Bæklingar: Bæklingur með flatsíum