Íshúsið er einn stærsti innflutningsaðili á loftengdum vörum, það er til að lofta, breyta hitastigi, rakastigi, hreinsa og svo framvegis.

Fyrirtækið rekur sögu sína aftur til 1983, en var formlega stofnað 2004 þegar innflutningsdeild Kælivéla ehf var færð í sérstakt félag. Félagið lagði upphaflega eingöngu áherslu á kælingu en hefur síðan breykkað úrvalið og í dag er kæling eingöngu lítill hluti af starfsemi Íshúsins.

Eigendur Íshússins eru feðgarnir Hafliði Sævaldsson og Tómas Hafliðason. Hjá félaginu starfa 6-7 manns.

Verslun Íshúsins er staðsett að Smiðjuvegin 4 a, 200 Kópavogi (græn gata). Við erum við hliðina á N1 í Kópavogi.

Hér erum við

Skoða síðu

Upplýsingar á já.is